Gourmet - Fjölskylda

Úrval tveggja til fimm rétta máltíða fyrir tvo hjá mörgum af bestu veitingahúsum landsins. Pottþétt gjöf handa öllum sem elska góðan mat, kunna að meta rómantíska stund með ástinni sinni eða ljúffengan málsverð með góðum vini.

Þú getur valið þér mat úr norræna eldhúsinu, ævintýraferð kokksins, sjávarréttaveislu og fjölmörg önnur ógleymanleg ævintýri fyrir bragðlaukana. 

Hér að neðan má finna alla þá valkosti sem þú getur valið úr í Gourmet Óskaskríninu.

Athugið að vín er ekki innifalið með máltíðum nema annað sé tekið fram.

GILDIR FYRIR TVO

 
ISK. 16.900

Gourmet - Fjölskylda

Þetta Óskaskrín inniheldur fjölda valmöguleika um sælkeramáltíðir á mörgum af bestu veitingahúsum landsins ásamt handbók og gjafakorti fyrir tvo.

Gourmet - Fjölskylda

Bjargarsteinn Mathús

Bjargarsteinn Mathús

4ra rétta kvöldverður eftir kenjum kokksins.
Matur og drykkur

Matur og drykkur

4ra rétta kvöldverður fyrir tvo að hætti kokksins