Hótel Glymur

  • Hótel Glymur

Hótel Glymur er dásamlegt lítið hótel sem staðsett er í Hvalfirðinum. Hótelið er umlukið fallegri náttúru og er útsýnið yfir fjörðinn óviðjafnanlegt. Andrúmsloftið er afslappað og notalegt svo auðvelt er að slaka á og njóta þess að vera til. Veitingastaðurinn bíður upp á dýrindis kræsingar sem gestir geta gætt sér á á meðan þeir njóta ótrúlegs útsýnis. 
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Gisting með morgunverðarhlaðborði ásamt 2ja rétta kvöldverði að hætti kokksins fyrir tvo.

Rómantík - 34.900 kr.

Upplifunin er hluti af Rómantík Óskaskríninu

Áhugavert

Árið 2014 var Hótel Glymur valið “Icelands leading boutique hotel” af World Travel Awards. Sjá nánar: www.worldtravelawards.com/ profile-4350-hotel-glymur.

Gott að vita

Þorpið Glymur er sunnan við Hótelið en þar eru sex heilsárshús sem hægt er að leigja. Þau eru í tveimur stærðum og eru glæsilega útbúin húsgögnum. Auk þess fylgir hverju húsi suður verönd með heitum potti.

Hvar

Hótel Glymur er staðsett í Hvalfirði.

Hvenær

Hótel Glymur er opið allt árið en Óskaskrín þetta gildir ekki frá 1. júní til 30. ágúst.

Bókanir

Sími: 430 3100 info@hotelglymur.is

www.hotelglymur.is