Hreyfing

  • Hreyfing

Hreyfing og Blue Lagoon Spa eru staðsett í nýju og glæsilegu húsnæði í verslunarmiðstöðinni Glæsibæ og hafa á boðstólum allt það besta sem völ er á hjá heilsuræktarstöðvum. Eitt af megin markmiðum Hreyfingar er að fræða fólk almennt um heilsurækt. Það er tvímælalaust ávísun á betri árangur ef fólk þekkir undirstöðuatriðin.
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir:

Aðgangur að Hreyfingu og Blue Lagoon spa í tíu daga fyrir tvo. Handklæði við hverja komu og frí barnagæsla.

Glaðningur - 15.900 kr.

Upplifunin er hluti af Glaðningur Óskaskríninu

Áhugavert

Þú hefur aðgang að glæsilegu útisvæði en þar er að finna upphitaðan jarðsjávarpott með nuddi, heitan pott, gufubað, eimbað og útisturtu.

Gott að vita

Kortið veitir einnig aðgang að öllum opnum hóptímum.

Hvar

Hreyfingu finnurðu í Glæsibæ, steinsnar frá vinsælasta útivistarsvæði borgarinnar.

Hvenær

Opið allt árið. Kynntu þér opnunartíma nánar á www.hreyfing.is

Bókanir

Hreyfing Álfheimum 74, 104 Reykjavík Sími: 414 4000 hreyfing@hreyfing.is

www.hreyfing.is