Námskeið hjá Happy Hips

  • Námskeið hjá Happy Hips

Happy Hips er nýtt námskeið þar sem unnið er markvisst að liðkun og opnun mjaðmaliðs með jóga stöðum og losun á spennu í bandvef. Notaðir eru boltar til þess að losa um trigger punkta sem liggja djúpt i bandvef og örva ytra lag hans. Farið er í gegnum mjúkt yoga flæði og unnið með öndun. Happy Hips stuðlar að liðugari hné-, mjaðma- og hryggjaliðum ásamt því að styrkja bakið og minnkar þannig líkur á bakmeiðslum. Losar óþarfa spennu, bætir líkamsstöðu og eykur snerpu.
 
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Námskeið hjá Happy Hips í fjórar vikur.

Námskeið - 15.900 kr.

Upplifunin er hluti af Námskeið Óskaskríninu

Hvenær

Happy Hips námskeiðin eru kennd tvisvar í viku á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20.00.

Bókanir

Happy Hips

Kennari og höfundur Happy Hips er Sigrún Haraldsdóttir

Sími: 869 7914

sigrun@happyhips.is

www.happyhips.is