Stórt race í Go-kart

  • Stórt race í Go-kart

GO-KART Brautin - Gokart.is hefur um árabil verið leiðandi fyrirtæki í uppbyggingu þessarar skemmtilegu íþróttar hér á landi. Það hefur byggt upp skemmtilegar brautir víða um landið, auk þess að státa af stærstu og mögnuðustu innibraut landsins í 5.400 fermetra húsnæði í Garðabæ. Þar er að finna, auk öflugra GO-KART bíla, góða veitingaaðstöðu, skemmtileg afþreyingartæki og úrvals starfsfólk sem tryggir að heimsókn þín verði ánægjuleg upplifun í alla staði.
 
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Glaðningur - 15.900 kr.

Upplifunin er hluti af Glaðningur Óskaskríninu