Stracta Hótel Hella

  • Stracta Hótel Hella

 
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Ein nótt í Standard tveggja manna herbergi, ásamt morgunverði og kvöldverði.

Rómantík - 34.900 kr.

Upplifunin er hluti af Rómantík Óskaskríninu

Áhugavert

Nýtt hótel, falleg náttúra, fjölbreyttir afþreyingarmöguleikar á svæðinu, heitir pottar og gufuböð í hótelgarðinum, ásamt góðum mat kvölds og morgna.

Gott að vita

Stracta Hótel Hella er í eins og hálfs klukkutíma akstursleið (93 km) frá Reykjavík.

Hvar

Stracta Hótel Hella er að Rangárflötum 4, Hellu.

Hvenær

Hótelið er opið allt árið. Gildistími er frá 1. september - 1. júní.

Bókanir

Sími: 531 8010 info@stractahotels.is

www.stractahotels.is