Hótel Kvika
Hótel Kvika er staðsett fyrir utan Hveragerði. Frábær staður fyrir alla sem vilja vera í rólegu og þægilegu umhverfi en samt nálægt allri þjónustu. Náttúran í kringum hótelið er falleg og útsýnið endalaust. Við bjóðum uppá dýrindis morgunmat og barinn er opinn á kvöldin.