Styrkja starf UN Women
UN Women er eina stofnun Sameinuðu þjóðanna sem vinnur eingöngu í þágu jafnréttis. Með því að nýta Óskaskrínið þitt hjá UN Women styður þú við konur og stúlkur um allan heim og leggur þitt lóð á vogarskálarnar í baráttunni gegn ójöfnuði. Verkefni UN Women eru fjölbreytt en hafa það öll að markmiði að berjast fyrir …