Stakur tími í Msculpta PRO og Mystic Tan
Msculpta PRO er gríðarlega öflug meðferð til að byggja upp vöðva og brenna fitu með nýrri og byltingarkenndri rafsegultækni (HIFEM). Msculpta PRO tækið er með því öflugasta á sínu sviði í heiminum í dag. Meðferðin er talin jafnast á við að gera 50.000 uppsetur (kvið) eða hnébeygjur (rass) á 30 mínútum meðan þú liggur og …