LÚXUS BRÖNS

LÚXUS BRÖNS

Snaps Bistro

Veitingastaðurinn Snaps býður uppá fyrsta flokks hráefni, vandað úrval af gæða vínum og leggur mikið upp úr góðri stemmningu. Snaps bröns platti fyrir tvo ásamt drykk að eigin vali, hægt er að velja um mimosa, prosecco eða ferskan nýkreistan appelsínusafa. Ef valinn er feskur appelsínusafi er boðið upp á kaffi með. Bröns plattinn inniheldur egg …

Snaps Bistro Read More »

Finnsson Kringlunni

Finnsson er fjölskyldurekinn veitingastaður á besta stað í Kringlunni. Á Finns­son ættu all­ir að finna rétti við sitt hæfi, á sann­gjörnu verði, í ofsa­lega huggu­legu um­hverfi. Bragðmikill, einfaldur og fjölbreyttur matur. Tveir réttir af brönsseðli ásamt tveimur mímósum.

Jörgensen Kitchen & Bar

Glæsilegir réttir af bröns-matseðli. Jörgensen Kitchen & Bar er umfram allt notalegur veitingastaður sem býður upp á ljúffengar veitingar, góða þjónustu, létt yfirbragð og fallegt umhverfi. Útkoman er einskær notalegheit þar sem allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Val um brönsrétt af matseðli ásamt mimosu fyrir tvo.

Nauthóll

Nauthóll er nútímalegur bistró þar sem áhersla er lögð á létt og skemmtilegt andrúmsloft. Metnaður okkar liggur í fersku, fjölbreyttu og vönduðu hráefni og allur matur er lagaður frá grunni. Við erum meðvituð um umhverfisvernd og sjálfbærni og kaupum allt sem hægt er beint frá býli. Bröns diskur ásamt mímósu fyrir 2

Shopping Cart