Qigong lífsorku námskeið
Qi (Chi) er hrein tær lífsorka í allri náttúrunni. Qigong æfingar og hugleiðsla hafa góð áhrif á líkama og sál. Þær eru einfaldar og allir geta gert og notið þeirra. Þú byggir upp jákvætt hugarfar og styrk til að standa óhræddur með þér í dagsins önn. Ástundun Qigong hefur góð áhrif á samskipti, eykur hugarró …