Snorkl í Silfru fyrir tvo
Silfra á Þingvöllum er engri lík með tært vatn, ótrúlegt skyggni og fallegan neðansjávargróður. Þú þarft engin réttindi eða reynslu til að snorkla enda flýturu á yfirborðinu og nýtur útsýnisins. Við snorklum í þurrgalla sem heldur öllum hlýjum og þurrum meðan á snorklinu stendur. Snorkl hentar fyrir alla fjölskylduna (eldri en 12ára). Njóttu þess að …