Flúðasigling í Hvítá fyrir tvo ásamt máltíð og aðgang að heitum potti og saunu
Frábærlega skemmtileg flúðasigling niður Hvítá sem fléttar saman fjöri og náttúrufegurð. Siglingin er um 60-90 mínútur, fer eftir vatnsmagni. Flúðasigling fyrir tvo ásamt hamborgaramáltíð á veitingastaðnum. Með fylgir aðgangur að heitum pottum og nýrri finnskri saunu.