Arctic Rafting

Arctic Rafting er lítið sveitafyrirtæki sem sérhæfir sig í flúðasiglingum. Mikið er lagt uppúr öryggisstöðlum og hafa allir leiðsögumenn lokið námskeiðum hjá International Rafting Federation (IRF) aum straumvatnsbjörgunarnámskeiðs (SWR).

Arctic Rafting tekur á móti eftirfarandi Óskaskrínum

Gott að vita

Mikilvægt að taka með sér aukaföt og handklæði

Staðsetning

Arctic Rafting, Dumboddsstaðir, 806 Selfoss

Bókanir

Vinsamlegast bókið með því að senda tölvupóst á [email protected], eða í síma 486-8990

Ferðavertíðin á flúðasiglingum byrjar í maí og lýkur í lok september á ári hverju