Byrja Selfoss

Byrja er staðsett á Selfossi að Austurvegi 3 (í Krónuhúsinu) og býður alla gesti velkomna til að njóta góðra veitinga. Við opnum snemma fyrir morgunmat og í hádeginu er boðið upp á súpu og ýmsa rétti fyrir alla aldurshópa.

Borða á staðnum eða taka með; Við leggjum áherslu á gott kaffi og úrval rétta til að taka með

Leiksvæði er fyrir börn og einnig sérstakur matseðill fyrir yngri kynslóðina.

Byrja Selfoss tekur á móti eftirfarandi Óskaskrínum

Áhugavert

Byrja Selfoss halda stundum vel heppnuð spilakvöld. Við mælum með því að fylgjast með þeim á Instagram – byrjaselfoss.is, fyrir frekari upplýsingar.

Gott að vita

Vinaleg þjónusta og barnvæn stemning.

Staðsetning

Byrja, Austurvegur 3 (í Krónuhúsinu), 800 Selfoss

Bókanir

byrja@byrjaselfoss, 482-3330

Mán - Fös 07:00-15:00 og Lau - Sund 08:00-16:00