Duck & Rose

Duck & Rose er veitingastaður á einu flottasta horni Reykjavíkur, við Austurvöll. Við einblínum á létta og heiðarlega matargerð, með áhrifum frá Frakklandi og Ítalíu.

Staðurinn býður upp á glæsilegan matseðil og drykki sem enginn verður svikinn af.

Duck & Rose tekur á móti eftirfarandi Óskaskrínum

Áhugavert

Happy Hour alla daga kl.15-19

Gott að vita

Sunnudaga – fimmtudaga 11:30 – 23:00
Föstudaga – laugardaga 11:30 – 00:00

Staðsetning

Austurstræti 14, 101 Reykjavík.

*Eldhúsið lokar 22:00 alla daga.

Bóka borð