Fegurð og Spa

Fegurð og Spa er fyrsta flokks snyrtistofa þar sem færustu fagmenn sjá um að veita gestum góða þjónustu og slökun frá erli dagsins. Áhersla er lögð á að veita persónulega og góða þjónustu sem fullnægir þörfum þeirra sem gera kröfur þegar kemur að líkamlegri og andlegri vellíðan.

Fegurð og Spa tekur á móti eftirfarandi Óskaskrínum

Áhugavert

Unnið er með hinar margverðlaunuðu húðvörur frá Éminence sem eru lífrænt vottaðar snyrtivörur, silkimjúkt sambland sem fullkomnar áhrif og vellíðan.

Staðsetning

Fegurð og spa, Glæsibær, Álfheimum 74, 104 Reykjavík

Bókanir

Sími: 831-5676

[email protected]

Mán-Fim: 09:00 – 17:00.

Bóka borð