Suðurlandsbraut 30, 4. hæð
Sími: 577 5600
[email protected]
Opið frá 9-15 alla virka daga.
Sumaropnun 9-14 alla virka daga.
Grái Kötturinn opnaði í október 1997.
Veitingastaðurinn var sá fyrsti sinnar tegundar í Reykjavík, s.k. „American breakfast diner“.
Þar er enn að finna heimagerðar amerískar pönnukökur og nýbakað brauð – og svo má ekki gleyma því að við búum að 23 árum af beikon-steikingar-reynslu.
Fastagestir okkar hafa í gegnum árin ekki enn valið sér uppáhalds rétt af matseðlinum, þeir eru svo jafngóðir en ætli Trukkurinn og Amerísku Pönnukökurnar tróni ekki á toppnum.
Eitt er þó alveg öruggt; héðan fara allir saddir og sáttir.
Beyglurnar eru líka algjört lostæti.
Hverfigata 16a, 101 Reykjavík.
Óþarfi að bóka borð, bara mæta!
Bröns er afgreiddur frá 8:30 til 14:00 alla daga vikunnar.