Hótel Valaskjálf

Rólegt og friðsælt hótel á Egilstöðum sem býður upp á rúmgóð nýuppgerð herbergi.

Hótel Valaskjálf tekur á móti eftirfarandi Óskaskrínum

Áhugavert

Ölstofan býður upp á spennandi hanastél og frábært úrval á krana. Happy hour er á sínum stað alla daga frá 16:00- 18:00

Gott að vita

Glóð Restaurant er glæsilegur veitingastaður staðsettur í Hótel Valaskjálf. Matseðillinn er undir sterkum áhrifum frá löndunum við Miðjarðarhafið. Pasta-, fisk- og kjötréttir ásamt ekta ítölskum pizzum, eldbökuðum í handgerðum eldofni frá Róm. Að sjálfsögðu eru pizzurnar gerðar af sönnum ítölskum pizzaiolo og eingöngu úr ítölskum hráefnum.

Staðsetning

Hótel Valaskjálf, Skógarlöndum 3, 700 Egilsstaðir.

Bókanir

Vinsamlegast bókið með því að senda tölvupóst á [email protected] eða í síma 471-1600.