Hver Restaurant

Hver Restaurant er fyrsta flokks veitingastaður staðsettur í sama húsi og Hótel Örk, Hveragerði. Hver Restaurant býður upp á vandaðan og fjölbreyttan matseðil í hlýlegu umhverfi fjarri ys og þys borgarinnar en þó einungis 45 km. frá Reykjavík. Áhersla er lögð á gæða hráefni og framúrskarandi þjónustu til að tryggja gestum einstaka kvöldstund. Á Hver Bar er „Happy hour“ alla daga á milli 16.00 og 18.00 og er því kjörið að láta líða úr sér þar áður en sest er til borðs.

Hver Restaurant tekur á móti eftirfarandi Óskaskrínum

Staðsetning

Hver Restaurant, Breiðumörk 1c, 810 Hveragerði

Bókanir

Komdu og eigðu gæðastund á fyrsta flokks veitingastað. Pantaðu borð á þeim tíma sem þér hentar best með því að með því að hringja í okkur 483-4700. Opnunartíminn okkar er 11:30 – 22:00 alla daga.