KEF Restaurant

KEF hefur verið margrómaður veitingastaður í Keflavík um árabil og er vinsæll meðal heimamanna jafnt sem ferðamanna. Við bjóðum ykkur velkomin til að koma og njóta alls hins besta í mat og drykk í glæsilegum og nýuppgerðum veitingasal, bar og bistro þar sem við berum einnig fram morgunverð alla daga ársins. Á KEF leggjum við áherslu á ævintýralega rétti úr fersku hráefni úr héraði og faglega og vinalega þjónustu sem lætur þér líða eins og heima hjá þér.

KEF Restaurant tekur á móti eftirfarandi Óskaskrínum

Áhugavert

KEF hefur verið margrómaður veitingastaður í Keflavík um árabil og er vinsæll meðal heimamanna jafnt sem ferðamanna.

Gott að vita

KEF veitingastaður er fyrsta flokks a la carte veitingastaður sem býður upp á ævintýralega rétti, eldaða úr fersku úrvalshráefni úr héraði svo þú getur alltaf verið viss um gæðin. Starfsfólkið okkar dekstrar við þig svo þú hafir það notalegt hjá okkur og af barnum afgreiðum við sérvalið vín, úrval kokteila og íslenskan bjór á krana.

Staðsetning

KEF Restaurant, Vatnsnesvegur 12-14, 230 Keflavík.

Bókanir

Bóka hér

Opið alla daga kl 11:30-21:30

Bóka borð