Sense Massage & Wellness

Sense Massage & Wellness býður upp á fjölbreytt úrval meðferða, allt frá djúpslökunarnuddi sem eflir bæði líkamlega og andlega vellíðan, til meðferða sem draga úr vöðvaverkjum og flýta fyrir bata með blöndu af evrópskum og hefðbundnum taílenskum aðferðum og teygjum.

Sense Massage & Wellness tekur á móti eftirfarandi Óskaskrínum

Staðsetning

Nýbýlavegur 14, Kópavogur.

Bóka