Sleipnir Tours

Sleipnir Tours býður upp á einstaka og ævintýralega upplifun á íslenskum jöklum þar sem náttúra, kraftur og þægindi mætast. Ferðirnar eru farnar á sérhönnuðum risabílum sem opnar fyrir möguleika á að komast á staði sem fáir aðrir ná til, djúpt inn á Langjökul og inn í töfrandi íshella.
Gestir njóta leiðsagnar reyndra og fróðra leiðsögumanna sem leggja áherslu á öryggi, fræðslu og ógleymanlega upplifun.

Sleipnir Tours tekur á móti eftirfarandi Óskaskrínum

Gott að vita

Hægt er að bæta við unglingum við bókun.

Bókanir

Bókanir fara í gegnum [email protected]

Bóka borð