Blogg

Nýtt útlit Óskaskrínanna okkar

17. janúar 2017
 
Í lok árs 2016 gáfum við út fjórar nýjar útgáfur af Óskaskrínum. Þessi Óskaskrín heita Útivist, Námskeið, Eðal Dekur og Glaðningur fyrir tvo.
 
En á sama tíma beyttum við útlitinu á öskjunum okkar töluvert og erum bara ansi ánægð með hvernig til tókst. Þessi breyting gerir okkur til dæmis mögulegt að setja saman pakka sem eru sérhannaðir fyrir ákveðna hópa eða fyrirtæki, til dæmis jólagjafir. 
 
Endilega hafið samband við okkur til þess að fá nánari upplýsingar.
Lesa meira >>

Ævintýri í öskju

26. nóvember 2015
Grein sem birtist í Jólahandbók fréttablaðsins 2015
Lesa meira >>

Hin fullkomna jólagjöf fyrir minimalismann

26. nóvember 2015
Hin fullkomna gjöf, sem veitir mun langvarandi gleði og hamingju en hlutir.
Lesa meira >>

Óskaskrín komst inn á lista yfir topp 10 jólagjafirnar handa konunni

22. desember 2014
Óskaskrínin okkar komust inn á topp 10 listann yfir jólagjafir handa konunni á menn.is. Hér er hægt að skoða hvaða gjafir eru vinsælar þessi jólin.
Lesa meira >>
Eldri