Glaðningur - Sængurgjöf

 
 
Viltu fara á námskeið með maka eða vini eða jafnvel gista á hóteli eða fara út að borða?
 
GILDIR FYRIR TVO
 
ISK. 15.900

Glaðningur - Sængurgjöf

Glaðningur fyrir tvo er fjölbreyttasta Óskaskrínið okkar en þar er að finna námskeið, útivist, hótelgistingu, kvöldverð og margt fleira fyrir tvo.
 

Glaðningur - Sængurgjöf

Hótel Borealis

Hótel Borealis

Gistinótt fyrir tvo ásamt morgunverði.
 
Kryddupplifun

Kryddupplifun

Námskeið um kryddjurtarækt fyrir tvo ásamt bókinni Árstíðirnar í garðinum eða Aldingarðurinn, ávaxtatré og  berjarunnar fylgir með. 
Von mathús

Von mathús

4ra rétta kvöldverður fyrir tvo. 
Kitchen and Wine

Kitchen and Wine

4ra rétta humarveisla fyrir tvo,humarsúpa og humarsalat í forrétt, humarpasta í aðalrétt og léttur eftirréttur.
 
Sápugerð

Sápugerð

Námskeið í sápugerð fyrir tvo.
 
Bjórskóli

Bjórskóli

Námskeið í bjórskólanum fyrir tvo
Stórt race í Go-kart

Stórt race í Go-kart

Stórt Race fyrir tvo í 45 mín.