Andlitsbað og nudd

  • Andlitsbað og nudd

Sem handhafa Óskaskríns bjóðum við þér uppá Lúxus andlitsbað ásamt hand- og fóta- eða baknuddi og yndislegri 2 tíma andlitsmeðferð sem hentar jafnt konum sem körlum. Í meðferðinni felst húðgreining, yfirborðshreinsun, gufa, viðeigandi serum, hátíðni ef þarf, andlitsnudd, herðanudd og maski ásamt vali um hand- og fóta- eða baknudd sem fléttast inní meðferðina. Í lokin er sett viðeigandi andlitskrem. Yndisleg slökun og vellíðan sem hentar báðum kynjum.
 
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Lúxus andlitsmeðferð með hátíðni og augnmaska, ásamt hand- og fótanuddi eða baknuddi.

Eðal Dekur - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Eðal Dekur Óskaskríninu

Hvenær

Opið alla virka daga frá kl. 09.00 til 18.00.

Bókanir

Snyrtimiðstöðin

Kringlunni 7 (Húsi verslunarinnar),

103 Reykjavík

Sími: 588 1990

snyrti@snyrtimidstodin.is

snyrtimidstodin.is