Atlantsflug

  • Atlantsflug

Atlantsflug er lítið fjölskyldufyrirtæki sem býður upp á útsýnisflug frá Reykjavík, Bakka flugvelli og Skaftafelli. Atlantsflug sérhæfir sig í útsýnis og ljósmynda flugi yfir hálendi Íslands ásamt því að bjóða upp á flug milli Vestmannaeyja og Bakka. Með Óskaskrínskortinu þínu getur þú smellt þér í útsýnisflug yfir hálendi Íslands frá Bakkaflugvelli og virt fyrir þér náttúruna frá öðru sjónarhorni.
 
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Útsýnisflug frá Bakkaflugvelli fyrir einn í ferðina Volcanoes - Highlands - Glaciers

Útivist - 34.900 kr.

Upplifunin er hluti af Útivist Óskaskríninu

Hvenær

Ferðirnar eru farnar allan ársins hring en eru þó háðar veðri.

Bókanir

Atlantsflug Ehf.

861 Bakkaflugvelli.

Sími: 854 4105

info@flightseeing.is

flightseeing.is