Baknudd og andlitsbað

  • Baknudd og andlitsbað

Laugar Spa er fimm stjörnu heilsulind að evrópskri fyrirmynd þar sem slökunar- og lækningamáttur vatnsins er í hávegum hafður. Sem handhafa Óskaskríns bjóðum við þér dásamlegt baknudd og himneskt andlitsbað ásamt paraffínmaska á hendur. Þú getur svo einnig notið þín í baðstofunni okkar. Þar bíða þín misheitar blautgufur og þurrgufur með ólíkum ilmtegundum, nuddpottur með jarðsjó, heit og köld sjóböð og fótalaugar auk sex metra breiðs foss sem ómissandi er að baða sig undir! Hvíldarherbergi baðstofunnar er draumi líkast. 
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Dásamlegt baknudd og himneskt andlitsbað fyrir einn ásamt paraffínmaska á hendur ásamt aðgangi að Baðstofunni

Eðal Dekur - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Eðal Dekur Óskaskríninu

Hvenær

Opið allt árið. Kynntu þér opnunartíma nánar á www.laugarspa.is

Bókanir

Laugar Spa

Sundlaugavegi 30a,

104 Reykjavík

Sími: 553 0000

laugarspa@laugarspa.is

laugarspa.is