Hjónabað ásamt aðgangi að útipottum
Upplifunin er hluti af Glaðningur Óskaskríninu
Í bjórbaði liggur þú í stóru keri sem er fyllt er af bjór, vatni, humlum og geri. Það er gerið í bjórnum sem er mjög nærandi fyrir húð og hár og eru böðin helst hugsuð til heilsubóta.
Á staðnum er veitingarstaður, þar er boðið upp á ýmisskonar létta rétti og bjórtengdan mat eins og til dæmis Kaldaborgara.
Ægisgata 31
621 Dalvík / Árskógssandi
Vinsamlegast kynnið ykkur opnunartíma á heimasíðu
bjorbodin.com
bjorbodin@bjorbodin.is
Sími : 414-2828
Vefmiðlar