Bjórskólinn

  • Bjórskólinn

Bjórskóli Ölgerðarinnar er 3,5 klukkustunda skemmtilegt námskeið þar sem fróðleiksþorstanum er svalað á fleiri en einn máta. Nemendur fá að fræðast um sögu bjórsins, hráefnin, bruggferlið og mismunandi bjórstíla. Yfir 8 tegundir eru smakkaðar með tilliti til litar, lyktar og bragðs sem einkenna hvern stíl. Bjórskólakennararnir miðla af þekkingu sinni á lifandi og skemmtilegan hátt og gera kvöldið að ógleymanlegri upplifun.
 
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Sæti á tvö námskeið fyrir einn.

Töffari - 15.900 kr.

Upplifunin er hluti af Töffari Óskaskríninu

Áhugavert

Ríflega 9.000 manns hafa útskrifast úr Bjórskóla Ölgerðarinnar.

Gott að vita

Mælt er með því að menn skilji bílinn eftir heima og aldurstakmark er 20 ár

Hvar

Gestastofa Ölgerðarinnar, Grjóthálsi 7 - 11. (Gengið inn um aðalinngang, Fosshálsmegin).

Hvenær

Alla fimmtudaga kl. 20.00. Nauðsynlegt er að bóka í Bjórskólann með nokkra daga fyrirvara og tilkynna þarf óskaskrínskort við bókun.

Bókanir

S. 412 8000

gestastofa@gestastofa.is

gestastofa.is