ESSENSIA

  • ESSENSIA

 Hugmyndin á bakvið ESSENSIA var að opna veitingastað á íslandi þar sem fólk kæmi saman, verði góðum tíma við að njóta gæða-matreiðslu í ,,casual'' rými og fá tækifæri til að bragða á mörgum réttum. Bjóða sveigjanlegan matseðil á sanngjörnu verði. Ekki of flókið, ekki of mikið bras, heldur leyfa hráefninu að tala - aðgengilegt ,,concept'' með heiðarlegum tón í matreiðslu og framsetningu þar sem fólk vildi koma aftur og aftur.
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Margrétta ítölsk smáréttaveisla fyrir tvo

Gourmet - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Gourmet Óskaskríninu

Áhugavert

Öll hönnun staðarins og heildarútlit er unnið af ítölskum arkítektum. Í eldhúsinu er að finna sérvalinn Pavesi eldofn.

Gott að vita

Vínlisti Essensia er að stærstum hluta frá Ítalíu.

Hvar

Hverfisgata 4, 101 Reykjavík

Bókanir

Sími : 517-0030

essensia@essensia.is

essensia.is