Fjallahjólaferð

  • Fjallahjólaferð

Hjá Made in Mountains starfar samheldinn hópur með margra ára reynslu af
allskyns útivist. Við eigum það sameiginlegt að vinna við áhugamálið okkar sem er að ferðast um landið á fjallahjólum eða skíðum. Við bjóðum upp á skemmtilegar hjólaferðir sem eru allt frá því að vera dagsferðir upp í lengri ferðir. Erfiðleikastig þeirra er misjafnt en allir ættu að geta fundið ferð við sitt hæfi. Hlökkum til að sjá þig.
 
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Fjallahjólaferðin - From the edge to the beach fyrir einn

Útivist - 34.900 kr.

Upplifunin er hluti af Útivist Óskaskríninu

Hvenær

Þessi ferð er í boði frá maí - september.

Bókanir

Made in Mountains

Sími: 774 8600

info@madeinmountains.is

madeinmountains.is