Gallery Restaurant á Hótel Holti

  • Gallery Restaurant á Hótel Holti

Gallery Restaurant á Hótel Holti hefur löngum verið þekktur fyrir hágæðaveitingar, framúrskarandi þjónustu, falleg málverk eftir íslensku meistarana og veglegt vínsafn.         Friðgeir Ingi Eiríksson, hinn margverðlaunaði yfirmatreiðslumeistari og hans aðstoðarmenn, sjá til þess að glæsilegur matseðillinn sé framreiddur af metnaði og fagmennsku þar sem upplifunin er höfð að leiðarljósi. Góður matur og fagleg þjónusta er ástæða þess að gestir okkar koma alltaf aftur og aftur.
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Gildir fyrir 3ja rétta kvöldverð að hætti hússins fyrir tvo.

Munið að gefa upp númerið á Óskaskrínskortinu við bókun á borði.

Gourmet - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Gourmet Óskaskríninu

Áhugavert

Veitingastaðurinn Gallery Restaurant - Hótel Holti, hefur allt frá opnun þess árið 1965 verið í allra fremstu röð á Íslandi.

Gott að vita

Hótel Holt hýsir einstaklega fallegt safn listaverka þar sem gamlir meistarar fá að njóta sín. Happy Hour er á barnum alla daga frá 16.00 - 19.00 þar sem valdir drykkir eru á hálfvirði.

Hvar

Hótel Holt er á besta stað í Reykjavik á Bergstaðastræti í Þingholtunum, aðeins steinsnar frá miðbænum

Hvenær

Hótelið er opið allt árið. Gallery Restaurant er opið í hádeginu frá kl. 12.00 þar sem boðið er uppá Brasserie matseðil. Kvöldverður er frá kl. 18.00. Lokað sunnudaga og mánudaga. ATH. þetta óskaskrín gildir frá jan til okt.

Bókanir

Sími: 552 5700 gallery@holt.is

holt.is