Gistiheimilið Englendingavík

  • Gistiheimilið Englendingavík

Englendingavík er falin paradís í Borgarnesi sem geymir góðan veitingastað og gistiheimili með fjölbreyttum gistimöguleikum. Staðsetningin er frábær en húsin liggja rétt við sjávarsíðuna þar sem hægt er að ganga meðfram sjónum og njóta útsýnisins. Einnig er hægt að koma sér vel fyrir á pallinum við veitingastaðinn í góðu veðri og njóta sólarinnar með góðu kaffi eða veitingum.
 
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Gistinótt ásamt kvöldverði og morgunverði fyrir tvo.

Rómantík - 34.900 kr.

Upplifunin er hluti af Rómantík Óskaskríninu

Hvenær

Vinsamlega kynnið ykkur opnunartíma hjá Englendingavík á heimasíðu okkar www.englendingavik.is eða með því hringja í síma 555 1400.

Bókanir

Englendingavík

Skúlagötu 17,

310 Borgarnes

Sími: 555 1400

info@englendingavik.is

englendingavik.is