Go Kart brautin

  • Go Kart brautin

GO-KART Brautin - Gokart.is hefur um árabil verið leiðandi fyrirtæki í uppbyggingu þessarar skemmtilegu íþróttar hér á landi. Það hefur byggt upp skemmtilegar brautir víða um landið, auk þess að státa af stærstu og mögnuðustu innibraut landsins í 5.400 fermetra húsnæði í Garðabæ. Þar er að finna, auk öflugra GO-KART bíla, góða veitingaaðstöðu, skemmtileg afþreyingartæki og úrvals starfsfólk sem tryggir að heimsókn þín verði ánægjuleg upplifun í alla staði.
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Stórt race fyrir tvo í 45 mín.

Töffari - 15.900 kr.

Upplifunin er hluti af Töffari Óskaskríninu

Áhugavert

GO-KART er skemmtileg íþrótt fyrir fólk á öllum aldri. Hafir þú gaman af því að láta adrenalínið flæða er nokkuð áreiðanlegt að þú munt skemmta þér konunglega.

Gott að vita

Stórt race er fyrir þá sem þora, hafa úthald og vilja eitthvað alvöru. Við erum að tala um tæplega klst. prógramm fyrir allan peninginn. · 15 mínútur í tímatöku · Raðað upp á ráspól eftir bestu tímum · 35 hringja race í lokin ·

Hvar

Stórás 4 - 6, 210 Garðabær, (Gamla Héðinshúsið).

Hvenær

Opnunartímar: Mán. - fim.: 16.00 - 21.00, fös. - sun.: 14.00 - 21.00. Opnunartímar geta breyst. Skoðið tímaáætlun á www.gokart.is.

Bókanir

s.771 2221

gokart@gokart.is

gokart.is