Hár og smink

  • Hár og smink

Hár og smink er björt og vel búin stofa með hressu og frábæru fagfólki. Stofan er með umboð fyrir Framnesi hárvörur og er því ávalt með puttana á púlsinum varðandi tísku hárs og fegurðar. Við erum með hárgreiningartæki sem gerir okkur kleift að finna út nákvæmlega hvaða vörur henta þinni hárgerð. Komdu til okkar og við dekrum við þig.
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Hárgreining, djúpnæring og höfuðnudd fyrir einn ásamt Morphosis sjampói og hárnæringu.

Dekurstund - 8.900 kr.

Upplifunin er hluti af Dekurstund Óskaskríninu

Áhugavert

Hár og smink var upphaflega stofnað árið 1965 og hefur því verið starfandi í næstum 50 ár.

Gott að vita

Framesi er ítalskt stórfyrirtæki í hárvörum sem notar eingöngu efni unnin úr heimi náttúrunnar og ekki nein gerviefni, auk þess sem vandlega er gætt að því að forðast ofnæmisvaldandi efni sem er mikilvægt fyrir fagfólk.

Hvar

Hlíðasmára 17, 201 Kópavogur

Hvenær

Opið alla virka daga frá kl. 09.00 til 18.00.

Bókanir

Sími: 564 6868 harogsmink@simnet.is

harogsmink.is