Hótel Borealis

  • Hótel Borealis

Hótel Borealis er fallegt hótel sem bíður upp á alla þjónustu; bar, setustofu, veitingastað og aðgang að heitum potti. Staðsetningin svíkur engan sem vill slappa af og dekra við sig og ástina sína á kyrrlátum og rómantískum stað. Stutt er í allskyns afþreyingu, alla þjónustu og hótelið liggur við golfvöll. Veitingastaðurinn á Hótel Borealis sameinar nútímalega, skapandi og íslenska matargerð. Morgunverðarhlaðborðið er borið fram á veitingastaðnum.
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Gisting í 2ja manna herbergi, 3ja rétta kvöldverð að eigin vali af à la carte seðli, ásamt morgunverði og aðgangi að heitum potti.

Rómantík - 34.900 kr.

Upplifunin er hluti af Rómantík Óskaskríninu

Hvenær

Hótelið er opið allt árið. Gildistími er frá 1. október til 1. maí ár hvert.

Bókanir

Hótel Borealis

Brúarholt II Grímsnesi

Sími: 561 3661

booking@hotelborealis.is

hotelborealis.is