Hótel Keflavík

  • Hótel Keflavík

Hótel Keflavík er glæsilegt fjögurra stjörnu hótel í hjarta Keflavíkur. Hér býðst glæsileg Junior Svíta með nuddbaðkari. Hótelið býður upp á margt það besta sem hótel á Íslandi hafa upp á að bjóða. Þegar líða tekur á kvöldið er boðið uppá 3ja rétta kvöldverð að hætti kokksins. Margrómaði morgunverður Hótel Keflavíkur er einnig innifalinn.
 
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Gisting á Junior svítu ásamt 3ja rétta kvöldverði, tveimur vínglösum og glæsilegum morgunverði fyrir tvo.

Rómantík - 34.900 kr.

Upplifunin er hluti af Rómantík Óskaskríninu

Áhugavert

Síðustu þrjú árin hefur hótelið gengið í gegnum gífurlegar breytingar að innan sem utan. Því má segja að Hótel Keflavík sé í raun þriggja ára en með 28 ára reynslu á bakinu.

Gott að vita

Gestir hafa einnig aðgang að 500 m2 líkamsræktarstöð ásamt gufubaði og ljósabekkjum

Hvar

Vatnsnesvegi 12 - 14, 230 Reykjanesbæ.

Hvenær

Hótel Keflavík er opið allt árið en gjafakortið gildir ekki frá 1. júní - 10. september. Munið að panta með fyrirvara og tilgreina Óskaskrínskort við bókun.

Bókanir

Hótel í Keflavík Sími: 420 7000 stay@kef.is

kef.is