Kitchen and Wine

  • Kitchen and Wine

Við bjóðum upp á afslappað andrúmsloft í hjarta miðborgarinnar. Höfuðáhersla er á einfaldleika og fágun og lykilatriði við eldamennskuna er notkunin á árstíðabundnu hráefni. Fjölbreytt úrval smárétta og aðalrétta, til að mynda sjávarréttir, kjöt, hamborgarar og salöt ásamt samlokum og fleiru. Yfirmatreiðslumeistarinn Hákon Már Örvarsson er einn af færustu matreiðslumönnum Íslands en hann hefur unnið til ýmissa alþjóðlegra verðlauna.  
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

4ra rétta humarveislu fyrir tvo, sem inniheldur humarsúpu og humarsalat í forrétt, humarpasta í aðalrétt og léttan eftirrétt að hætti kokksins.

Gourmet - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Gourmet Óskaskríninu

Hvenær

Sun - fim til 24.00. Fös - lau til 01.00.

Bókanir

Kitchen & Wine

Hverfisgata 10

Sími: 580 0103

kitchenandwine.is