Klipping og skeggsnyrting fyrir hann

  • Klipping og skeggsnyrting fyrir hann

Hár og smink var upphaflega stofnað árið 1965 og hefur því verið starfandi í næstum 50 ár. Hár og smink er björt og vel búin stofa með hressu og frábæru fagfólki. Stofan er með umboð fyrir Framesi hárvörur og er því ávallt með puttana á púlsinum varðandi tísku hárs og fegurðar. Komdu til okkar og við dekrum við þig.
 
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Klipping og skeggsnyrting fyrir einn ásamt veglegri gjöf sem inniheldur Fleet Street BARBER’S skeggolíu og BY hárvax eða Morphosis sjampó.

Töffari - 15.900 kr.

Upplifunin er hluti af Töffari Óskaskríninu

Hvenær

Opið alla virka daga frá kl. 09.00 til 18.00.

Bókanir

Hár og smink

Hlíðasmára 17,

201 Kópavogur

Sími: 564 6868

harogsmink@simnet.is

harogsmink.is