Lúxus fótsnyrting hjá Heilsu og fegurð

  • Lúxus fótsnyrting hjá Heilsu og fegurð

Heilsa og fegurð er alhliða snyrti-, nagla- og fótaaðgerðastofa þar sem einnig er boðið upp á varanlega förðun (tattoo). Markmið okkar er að bjóða upp á fyrsta flokks vörur og faglega þjónustu í fallegu og björtu umhverfi. Sem handhafi Óskaskríns bjóðum við þér upp á fótsnyrtingu sem þú átt eftir að njóta út í ystu æsar. Meðferðin hefst á mýkjandi fótabaði áður en fæturnir eru snyrtir og borinn á þá nærandi kornamaski. Dekrið er síðan fullkomnað með slakandi nuddi upp að hnjám. Lökkun ef viðskiptavinur óskar.
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir:

Lúxus fótsnyrtingu með lökkun ef óskað er.

Dekurstund - 8.900 kr.

Upplifunin er hluti af Dekurstund Óskaskríninu

Áhugavert

Hjá Heilsu og Fegurð getur þú valið um fjöldann allan af meðferðum; andlits- og líkamsmeðferðir, hand- og fótsnyrtingu, nudd, vax, trimform, litun og plokkun, augnháralengingu og LCN naglaásetningar, svo eitthvað sé nefnt.

Gott að vita

LCN býður upp á fjölbreytta línu af vörum fyrir fætur, þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. LCN kremin hentar þér þess vegna hvort sem þú glímir við þurra húð eða raka fætur. Sem dæmi má nefna að LCN hælakremið he

Hvar

Heilsa og Fegurð er staðsett á annarri hæð í Turninum Smáratorgi.

Hvenær

Opið allt árið. Kynntu þér opnunartíma nánar á

heilsaogfegurd.is