NAGLAÁSETNING hjá Heilsu og fegurð

  • NAGLAÁSETNING hjá Heilsu og fegurð

Heilsa og fegurð er alhliða snyrti-, nagla- og fótaaðgerðastofa þar sem einnig er boðið upp á varanlega förðun (tattoo). Markmið okkar er að bjóða upp á fyrsta flokks vörur og faglega þjónustu í fallegu og björtu umhverfi. Sem handhafi Óskaskríns bjóðum við þér upp á LCN naglaásetningu með french manicure. LCN gelið kemur í öllum litum og er þeim eiginleikum gætt að gulna ekki í sól eða í ljósalömpum né í daglegri notkun. Hægt er að gera það sama við neglur á höndum og tám.
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir:

LCN neglur með french manicure.

Dekurstund - 8.900 kr.

Upplifunin er hluti af Dekurstund Óskaskríninu

Áhugavert

LCN gerir ekki bara góðar gervineglur. LCN framleiðir einnig frábæra vörulínu til að vernda og styrkja náttúrulegar neglur. Þurrar neglur endurheimta hæfilegan raka, stökkar öðlast mýkt og linar neglur fá aukinn styrk.

Gott að vita

LCN naglaásetning tekur um það bil eina klukkustund. Hún er einkar falleg og hentar öllum!

Hvar

Heilsa og Fegurð er staðsett á annarri hæð í Turninum Smáratorgi.

Hvenær

Opið allt árið. Kynntu þér opnunartíma nánar á www. heilsaogfegurd.is

heilsaogfegurd.is