Norðurljósa og jöklaferð

  • Norðurljósa og jöklaferð

Við hjá Asgard beyond sérhæfum okkur í styttri og lengri ferðum frá Reykjavík en einnig bjóðum við upp á sér ferðir fyrir hópa og einstaklinga. Hjá okkur starfa eingöngu vanir leiðsögumenn sem allir búa að langri reynslu af því að ferðast um hálendið. Við leggjum mikla áherslu á öryggi gesta okkar og leggjum okkur fram við að þeir njóti ferðarinnar sem mest og búa til minningar sem endast lengi.
 
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Norðurljósa og jöklaganga fyrir einn

Útivist - 34.900 kr.

Upplifunin er hluti af Útivist Óskaskríninu

Hvenær

Ferðirnar eru farnar frá 15. október til 15. mars.

Bókanir

Asgard ehf

Stangarhyl 3

110 Reykjavík

Sími: 779 6000

info@asgardbeyond.is

asgardbeyond.is