Orkusetrið Heilsumiðstöð

  • Orkusetrið Heilsumiðstöð

Í Orkusetrinu bjóðum við upp á allt sem tengist orku, heilsu og innri sem ytri fegurð. Fjölbreytt úrval námskeiða og meðferða er í boði hjá okkur allan ársins hring. Einnig er boðið upp á nálastungur, dáleiðslu, jóga og margt fleira. Við leggjum metnað okkar í að hafa gott og vel menntað starfsfólk með góða þekkingu á sínu sviði. Tilgangur heilunar er að koma á jafnvægi milli líkama og sálar og með því móti hjálpar hún til við að ná andlegri og líkamlegri vellíðan. 
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Heilun 60 mín fyrir einn

Dekurstund - 8.900 kr.

Upplifunin er hluti af Dekurstund Óskaskríninu

Áhugavert

Orkusetrið opnaði vorið 2011, höfum við stöðugt verið að auka þjónustuframboð okkar. Við bjóðum nú einnig upp á hugleiðslu á fimmtudagskvöldum og magadansnámskeið.

Gott að vita

Svandís Birkisdóttir eigandi Orkusetursins er lærður sjúkraliði og hjúkrunarfræðingur sem hefur margra ára reynslu í dáleiðslutækni og jógakennslu

Hvar

Við erum til húsa í Iðnbúð 5, Garðabær.

Hvenær

Opnunartími er alla virka daga

kl. 10.00 - 18.00

Bókanir

Orkusetrið heilsumiðstöð

Sími: 779 8644 orkusetrid@orkusetrid.is

www.orkusetrid.is