Regndropameðferð - Hið Nýja Líf

  • Regndropameðferð - Hið Nýja Líf

Ljúf og á sama tíma öflug Ilmkjarnaolíumeðferð.

Léttar strokur á baki með dass af mjúku nuddi.

Einstaklega slakandi meðferð sem eflir vellíðan og innri ró.

Til baka

Opna - Velja - Njóta

Regndropameðferð fyrir einn hjá Hið Nýja Líf

Dekurstund - 8.900 kr.

Upplifunin er hluti af Dekurstund Óskaskríninu

Áhugavert

Hið Nýja Líf hóf starfsemi í október 2015 með Slökunarstundum, á einu ári hefur aðsókn margfaldast og í dag er boðið uppá Slökunarstundir 2x í viku.

Tvö námskeið, annars vegar í vinnu með orkustöðvar og hins vegar í vinnu með innri viðhorf eru í boði nokkrum sinnum á ári.

Gott að vita

Sigríður Helgadóttir eigandi Hið Nýja Líf hefur unnið við Heilun síðan 2001 og lauk námi í Heilsumeistaraskóla Íslands 2014 Slagorð Hið Nýja Líf er Frá Streitu til Slökunar.

Hvar

Hið Nýja Líf er til húsa í Heilsudögginni

Furuvöllum 13 efri hæð, Akureyri

Hvenær

Alla virka daga kl. 13:00 – 18:00

Bókanir

Sími 662-5278

hidnyjalif@simnet.is

facebook.com/hidnyjalif/