Þyrluflug norðurflug

  • Þyrluflug norðurflug

Norðurflug Helicopter Tours er stærsta og reyndasta þyrlufyrirtæki á Íslandi staðsett aðeins nokkrar mínútur frá miðbæ Reykjavíkur, við Reykjavíkurflugvöll. Með Óskaskrínskortinu þínu geturðu byrjað helgina með Happy Hour eins og þú hefur aldrei upplifað áður. Á aðeins örfáum mínútum ert þú fluttur beint úr hringiðju miðborgarinnar upp í kyrrð og ró á fjallstindi þar sem skálað er í freyðivíni og þú hefur tækifæri til að taka óviðjafnanlegar myndir af litlu borginni okkar.  
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Heli Happy Hour fyrir einn.

Útivist - 34.900 kr.

Upplifunin er hluti af Útivist Óskaskríninu

Hvenær

Ferðirnar eru farnar allan ársins hring en eru þó háðar veðri.

Bókanir

Norðurflug

Nauthólsvegur 58D

101 Reykjavík

Sími: 562 2500

info@helicopter.is

helicopter.is