KEF Restaurant – Hótel Keflavík
KEF hefur verið margrómaður veitingastaður í Keflavík um árabil og er vinsæll meðal heimamanna jafnt sem ferðamanna. Við bjóðum ykkur velkomin til að koma og njóta alls hins besta í mat og drykk í glæsilegum og nýuppgerðum veitingasal, bar og bistro. Á KEF leggjum við áherslu á ævintýralega rétti úr fersku hráefni úr héraði og …