
Opna - Velja - Njóta
40 mín nudd að eigin vali - bak, axlir og háls
Óskaskrín
40 mín. nudd hjá Níu nuddstofa
Hjá Níu Nuddstofa getur þú valið úr mörgum mistmunandi meðferðurm. Þar er boðið uppá slökunarnudd, klassískt nudd, djúpvefjanudd, íþróttanudd, thai nudd, thai olíu nudd, paranudd og fleira. Á stofunni starfa sérþjálfaðir nuddarar með mikla reynslu.
Handhafi kortsins fær 40 mínútna nudd og getur valið hvaða tegund af nuddi hentar best. Lögð er áhersla á bak, axlir og háls í þessum nuddtíma.