Chat with us, powered by LiveChat
Absolute Pro-Age meðferð – Snyrtistofa Ágústu

Opna - Velja - Njóta

Absolute Pro-Age meðferð

Óskaskrín

Absolute Pro-Age meðferð – Snyrtistofa Ágústu


Absolute Pro-Age meðferð. Fullkomin slökun og vellíðan. Meðferð sem vinnur á öldrunar, hormóna- og mengunarþáttum. Húðin fær ljóma og ferskan blæ ásamt því að hafa lyfti- og mótandi áhrif á húðina. Andlit, háls, bring og herðar nuddað og í lokin er mótandi gúmmímaski settur á húðina sem er kælandi. Húðin virkar yngri eftir meðferð vegna heildaráhrifa innihaldsefnanna í öllum þáttum sérmeðferðar.

Snyrtistofa Ágústu var stofnuð árið 1983 og er staðsett í Vestmannaeyjum. Eigandi snyrtistofunnar er Ágústa Guðnadóttir. Snyrtistofan býður uppá allar alhliða snyrtimeðferðir og notar vörur frá snyrtivörumerkjunum Academie, Opi, Alessandro og NYX.


Hvar

Snyrtistofa Ágústu Hilmisgata 2a 900 Vestmannaeyjar

Hvenær

Snyrtistofan er opin alla virka daga frá 13.30-17:000

Bókanir

Bókanir í síma 864-2838

Shopping Cart