
Opna - Velja - Njóta
Aðgangur að heilsurækt og spa fyrir einn
Óskaskrín
Aðgangur að Hreyfingu heilsurækt og spa fyrir einn
Aðgangur að heilsurækt og spa fyrir einn
- Einstök spa upplifun í notalegu slökunarrými með hengirólum, innrauðri saunu og heitum potti. Úti á veröndinni eru tveir heitir pottar annar með jarðsjó ásamt köldum potti, saunu og blautgufu. Spa gestir fá einnig handklæði og slopp.