
Opna - Velja - Njóta
Ævintýri á Vatnajökli skoðunarferð fyrir tvo
Óskaskrín
Ævintýri á Vatnajökli skoðunarferð
Ævintýri á Vatnajökli er yfirgripsmikil jöklagnaga sem er fullkomin fyrir þá sem hafa gaman að gönguferðum og njóta þess að vera úti í náttúrunni. Hér færðu að njóta mikillar nálægðar við stórkostlegt ísfall Falljökuls sem er einn margra skriðjökla Vatnajökuls. Lengd ferðarinnar eru 4 klukkustundir.
Keyrt á ofurjeppa að jökulröndinni, við jaðarinn hefst ganga á mannbroddum. Í göngunni mun leiðsögumaðurinn kenna þér um jarðfræði, landafræði og sögu svæðisins ásamt því að benda á fallegar ísmyndanir.
Gildir fyrir tvo.